ÉG BÝÐ MIG FRAM 4 - NÝR HEIMUR
ÉG BÝÐ MIG FRAM 4
NÝR HEIMUR
ÉG BÝÐ MIG FRAM/ I VOLUNTEER is a series of non-traditional short-pieces where the director Unnur Elísabet invites artists from different backgrounds to collaborate. The result is an extraordinary theater experience, a melting pot of new ideas, a kind of tapas party for the audience. This is the fourth time the festival has been staged, and this time the starting point of the show is Nýr heimur/New world. Unnur Elísabet now invites seven different artists to a duet and thus weaves together different art forms, drama, movement, art and music. The exhibition deals with different worlds and apocalypse, on a personal or global scale.
Series 1 and 3 received nominations for Icelandic award Gríman and series 2 was chosen as "Show of the Year" at the Reykjavík Fringe Festival.
Director: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
Assistant director: Ellen Margrét Bæhrenz
Composer: Annalísa Hermannsdóttir
Set and costume designer: Sara Hjördís Blöndal
Lighting designers: Hafliði Emil Barðason and Juliette Louste
Performers: Anais Barthe, Annalísa Hermannsdóttir, Berglind Halla Elíasdóttir, Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir, Ellen Margrét Bæhrenz, Friðrik Margrétar-Guðmundsson, Júlíanna Ósk Hafberg, Thomas Burke, Tinna Þorvalds Önnudóttir and Unnur Elísabet Gunnarsdóttir.
IS
ÉG BÝÐ MIG FRAM er röð óhefðbundinna örverkasýninga þar sem leikstjórinn Unnur Elísabet býður listamönnum úr ólíkum áttum til samstarfs. Útkoman er óvenjuleg leikhúsupplifun, suðupottur nýrra hugmynda, eins konar smáréttaveisla fyrir áhorfendur.Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er sett upp og að þessu sinni er útgangspunktur sýningarinnar Nýr heimur. Unnur Elísabet býður nú sjö ólíkum listamönnum í dúett og tvinnar þannig saman ólík listform, leiklist, hreyfingu, myndlist og tónlist. Sýningin fjallar um ólíka heima og heimsenda, á persónulegum eða hnattrænum skala.
Seríur 1 og 3 hlutu tilnefningar til Grímunnar og sería 2 var valin sýning ársins á Reykjavík Fringe Festival.
Leikstjóri: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
Aðstoðarleikstjóri: Ellen Margrét Bæhrenz
Tónskáld: Annalísa Hermannsdóttir
Leikmynda- og búningahöfundur: Sara Hjördís Blöndal
Ljósahönnuðir: Hafliði Emil Barðason og Juliette Louste
Flytjendur: Anais Barthe, Annalísa Hermannsdóttir, Berglind Halla Elíasdóttir, Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir, Ellen Margrét Bæhrenz, Friðrik Margrétar- Guðmundsson, Júlíanna Ósk Hafberg, Thomas Burke, Tinna Þorvalds Önnudóttir og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir.